Endalok frjálsrar umfjöllunar um glæpsamlegt atferli yfirvalda?

Endalok frjálsrar umfjöllunar um glæpsamlegt atferli yfirvalda?

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir í nýlegu viðtali að bandarísk stjórnvöld beiti nú miklum þrýstingi og að nái þau sínu fram gæti svo farið að Assange verði framseldur á næstu vikum. Kristinn er staddur í Suður-Ameríku til að vekja athygli á þeim hagsmunum tjáningarfrelsis sem eru í húfi verði Julian Assange dæmdur. Markmiðið sé að fá stjórnmálaleiðtoga í Suður Ameríku og Mexíkó til að hvetja Biden-stjórnina til að endurskoða málið út frá eigin hugsjónum um hefðbundið fjölmiðlafrelsi og að fella niður kærur á grundvelli þeirra.
Trúverðuga fréttaframtakið

Trúverðuga fréttaframtakið

Þegar skoðaðar eru fréttir frá hinum stærstu fjölmiðlum á Vesturlöndum má oft sjá nákvæmlega sama orðalagið í fyrirsögnunum. Þetta er sérlega áberandi í fréttum um loftlagsmál, leiðtogakosningar, appelsínugulu uppreisnirnar í múslimalöndum fyrir nokkrum árum, gulu vestin í Frakklandi, útlendingamál, Covid, bólusetningar og nú síðast stríðið í Úkraínu. 
Aðventuandinn árið 2021

Aðventuandinn árið 2021

Síðan í upphafi ársins 2020 hafa gengið yfir fordæmalausir tímar. Samfélaginu var skellt ítrekað í lás, fyrirtækjum gert að loka, börnum meinað að sækja menntun í skóla og stunda skipulagt félagsstarf, aldrað fólk einangrað, grímuskylda sett á hvarvetna og ferðafrelsið skert til mikilla muna, fyrir utan að ákveðinni lyfjagjöf var ýtt mjög að fólki án…
“Woke” – hugmyndafræði í þjónustu fasisma?

“Woke” – hugmyndafræði í þjónustu fasisma?

„Woke“ hugmyndafræðin sem látið er líta út fyrir að snúist um menningarlegt andóf hinna jaðarsettu og kúguðu er nú orðin opinber hugmyndafræði líföryggisríkisins, sem á grunni hennar réttlætir stöðugt eftirlit, ritskoðun og æ öflugri stýringu ríkisvaldsins á líffræðilegri tilveru okkar, segir Elmer.
Twitter skjölin: Aðeins blábyrjunin

Twitter skjölin: Aðeins blábyrjunin

Nú vitum við að Elon Musk gæti rekið 3 af 4 starfsmönnum Twitter og miðillinn myndi virka betur en nokkru sinni fyrr. Þetta fólk var nefnilega ekki að vinna fyrir miðilinn. Það var að vinna gegn honum. Og í hvaða tilgangi? Að halda skólunum lokuðum. Til að neyða fólk í bólusetningu. Að viðhalda ferðatakmörkunum. Að þvinga fram grímunotkun og magna upp veiruótta.
Ritskoðun og þöggun – staðreyndaskoðun sem þöggunaraðferð

Ritskoðun og þöggun – staðreyndaskoðun sem þöggunaraðferð

Mjög lýsandi, en alls ekki einstakt, dæmi um eðli staðreyndadóma kom nýlega fram þegar staðreyndadómarar Facebook dæmdu sjálft British Medical Journal (BMJ), eitt elsta og virtasta vísindatímarit heims, sem dreifara falsfrétta á samfélagsmiðlum. Tilefnið var grein sem birtist þann 2. nóvember 2021 í undirflokknum BMJ Investigation, en sá dálkur er helgaður rannsóknarblaðagreinum. Greinin, sem var mjög vönduð og skjalfest eins og BMJ sæmir, fjallaði um upplýsingar sem tímaritinu bárust varðandi starfshætti Pfizers og undirverktaka þess.
Lettar loka sjálfstæðri sjónvarpsstöð sem flúið hafði Rússland

Lettar loka sjálfstæðri sjónvarpsstöð sem flúið hafði Rússland

Fréttamenn án landamæra (RSF) skoruðu í gær á fjölmiðlaeftirlit Lettlands að afturkalla ekki leyfi rússnesku sjónvarpsstöðvarinnar TV Dozhd (TV Rain) sem staðsett er í Lettlandi eftir að hún braut lettneska fjölmiðlalög. Miðilinn er einn af fáum óháðum rússneskum fréttamiðlum sem haldið hefur verið úti af rússneskum blaðamönnum og enn var starfandi en miðilinn hefði áður flúið frá Rússlandi. Fjölmiðlaeftirlit Lettlands ákvað hinsvegar í dag að ógilda útsendingarleyfi stöðvarinnar. 
Hvað ef …?

Hvað ef …?

Þannig spyr Valur Gunnarsson rithöfundur og blaðamaður, landkönnuður liggur mér við að kalla hann í því hlutverki því að víða hefur hann farið á undanförnum árum, einkum í Austurvegi, fyrrum Sovétlýðveldunum, og kynnt sér aðstæður fólks þar um slóðir í nánast nýjum heimi eftir fall Sovétríkjanna. En hvað ef hvað? Spurninguna í heiti nýútkominnar bókar…
Twitter ritskoðaði notendur eftir pöntunum stjórnmálafólks

Twitter ritskoðaði notendur eftir pöntunum stjórnmálafólks

Blaðamaðurinn Matt Taibbi, sem lengi skrifaði fyrir Rolling Stones tímaritið, birti í gærkvöldi gögn sem sýna að starfsfólk Twitter vann náið með Bandarísku stjórnmálafólki úr báðum flokkum við að ritskoða efni á samfélagsmiðlinum. Gögnin sýna líka hvernig yfirmenn fyrirtækisins beittu fyrir sig röngum fullyrðingum til þess að  réttlæta allsherjar ritskoðun frétta sem byggðu á gögnum úr fartölvu…
Heimsvaldastefna, framþróun og heimurinn í dag

Heimsvaldastefna, framþróun og heimurinn í dag

Samkvæmt heimspekingnum Hönnu Arendt var heimsvaldastefnan mikilvægur áfangi á vegferðinni til alræðissamfélaga tuttugustu aldarinnar. Hún lagði til tvo mikilvæga þætti sem alræðissamfélög byggjast á, annars vegar skrifræðið og hins vegar, í það minnsta í tilfelli Vesturevrópskra alræðisríkja á borð við Þýskaland og Ítalíu, kynþáttahyggjuna. Þrátt fyrir það misrétti og hörmungar sem heimsvaldastefnan leiddi óumdeilanlega af…