Posted inKórónuveirufaraldurinn Lýðræði Tjáningarfrelsi
Trúnaðarbresturinn teygir sig lengra
Enn er DT að afhjúpa upplýsingar sem varpa ljósi á óheilindi þeirra sem stýrðu aðgerðum í ,,kófinu". Nýjasta hneykslismálið snýr að því hvernig vísindalegir ráðgjafar bresku ríkisstjórnarinnar leyndu upplýsingum um svonefnt Alfa-afbrigði. Í a.m.k. 3 mánuði dreifði afbrigðið sér meðal almennings. Sú mikla útbreiðsla var svo notuð til að renna stoðum undir að þetta afbrigði væri…