Einni trúarjátningu frá draumaríkinu

Einni trúarjátningu frá draumaríkinu

Nýverið heyrði ég viðtal við vestrænan mann sem hafði tekið upp múslimatrú og flutt til Mið-Austurlanda. Í viðtalinu bar hann saman tjáningarfrelsi á Vesturlöndum og í Mið-Austurlöndum. Hann vildi meina að á hvorugum staðnum væri raunverulegt tjáningarfrelsi. Persónulega fann hann þó fyrir meira tjáningarfrelsi í sínu nýja heimalandi en því gamla. Á Vesturlöndum vildi hann…
Stormur í aðsigi í Eurovision

Stormur í aðsigi í Eurovision

Í ljósi aðstæðna á botni Miðjarðarhafs eru margir ósáttir með það að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision. Þetta fólk vill sniðganga keppnina vegna þess að Ísrael tekur þátt, og hvetur aðra til þess sama. RÚV og þátttakendur í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2024 hafa orðið fyrir þrýstingi af hendi aktívista sem vilja að við drögum…
Íslenska „menntasnobbið“ er mýta

Íslenska „menntasnobbið“ er mýta

Ég tel það vera mikinn misskilning að "menntasnobb sé orðið allt of útbreitt á Íslandi", eins og segir hér í þessari grein. Það er frekar öfugt. Það er anti-intellectualismi sem er útbreiddur og verulegt vandamál á Íslandi. Fordómar gagnvart háskólamenntuðu fólki eru útbreiddir og ég hef oft orðið var við þá sjálfur (sérstaklega gagnvart fólki…
Búninga­blæti Frakk­lands­for­seta

Búninga­blæti Frakk­lands­for­seta

Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, tilkynnti í vikunni, að hafið væri tilraunaverkefni þar í landi í þá veru, að skólakrakkar klæddust skólabúningum. Telur forsetinn, að skólabúningar geti gert margvíslegt gagn, m.a. dregið úr stéttaskiptingu og aukið virðingu fyrir skólastarfi. Fataval er mannréttindi Hér þarf að koma þeim skilaboðum til Macrons, að hafi hann áhyggjur af stéttaskiptingu,…
Vei þér, Weiwei, ef þú spilar ekki með Gyðingum og þeirra vinum

Vei þér, Weiwei, ef þú spilar ekki með Gyðingum og þeirra vinum

Ekki voru þessi orð hörð, gagnrýni beitt eða áburður mikill. Í raun tekið á málefninu með hlutlægni og hófsemd. En Gyðingasamfélagið er viðkvæmt og fljótt að bregðast við. Í vikunni, sem leið, átti Ai að halda listsýningu í Lisson Gallery í London. Í framhaldinu ætluðu gallerí í New York, Berlín og París að sýna verk Ai Weiwei. Þessum sýningum hefur nú öllum verið aflýst. Skýring forsvarsmanna galleríanna var, að þau væru ekki vettvangur ummæla, sem teljast mættu rasísk. Fjandsamleg Gyðingum. Hugtökin skoðanafrelsi og tjáningarfrelsi standa greinilega ekki ofarlega á blaði hjá þessum listasöfnum eða listaverkasölum.
Fréttamaður RÚV gerir lítið úr kynlífsþrælkun barna

Fréttamaður RÚV gerir lítið úr kynlífsþrælkun barna

Sjálfstæða stórmyndin Sound of Freedom hefur vakið mikla athygli í sumar vegna sigurfarar sinnar um bandarísk kvikmyndahús. Hefur hún þénað 150 milljónir Bandaríkjadollara á fjórum vikum þrátt fyrir að hafa aðeins kostað 15 milljónir í framleiðslu, vera gefin út af óreyndum litlum kvikmyndaframleiðanda, og vera í samkeppni við margfalt dýrari og betur markaðsettar Hollywood myndir…
Kundera og mikilvægi fáfengileikans

Kundera og mikilvægi fáfengileikans

1984 Orwells er léleg skáldsaga, segir Kundera í áttunda hluta ritgerðasafnsins Svikin við erfðaskrárnar. Hún er tilraun til að færa pólitík í búning skáldsögu og slíkar tilraunir misheppnast. En auk þess eru áhrif hennar slæm, segir Kundera, því hún þynnir raunveruleikann "út í hráa pólitík." Lífið er þynnt út í pólitík og pólitíkin út í áróður og verður þannig "hluti af hugsunarhætti alræðisins, hugsunarhætti áróðursins, þrátt fyrir góðan ásetning."
Roald Dahl og afneitun veruleikans

Roald Dahl og afneitun veruleikans

Útvötnunin á texta Roald Dahl er enn eitt ummerkið um þá afneitun raunveruleikans sem fer nú mjög í vöxt. Þessi afneitun birtist víða, í bókmenntum, sögu, stjórnmálum, hagfræði, jafnvel í raunvísindum á borð við líffræði og læknisfræði. Hlutlægur veruleiki víkur fyrir einkaskoðunum eða einkalegri upplifun einstaklinga.