„Rugludallurinn” Robert F. Kennedy Jr.

„Rugludallurinn” Robert F. Kennedy Jr.

Frétt með fyrirsögninni „Rugludallurinn Robert Kennedy" birtist á RÚV 22. ágúst sl. Höfundur fréttarinnar er Bogi Ágústsson fréttamaður stöðvarinnar til fjölda ára. Þrátt fyrir að flestir bandarískir fjölmiðlar hafi nánast algjörlega hunsað Robert F. Kennedy Jr. á meðan hann var í eigin kosningabaráttu til forseta, hefði enginn af helstu fréttamönnum vestanhafs vogað sér að setja…