Posted inFjölmiðlar Lýðræði Tjáningarfrelsi
Lygasagan um Föðurlandsvinadaginn fellur saman
Nú gætu sumir spurt sig hvers vegna þetta fólk ætti að ljúga um atburði þessa örlagaríka dags. Í besta falli hafi fjölmiðlar og aðrir hlaupið svo dæmalaust á sig, og með slíkum látum, að í geðshræringu sinni hafi þeir logið því að sjálfum sér og öðrum að um eiginlegt hryðjuverk hafi verið að ræða. Og að þeir hafi síðan vaknað upp við vondan draum og vitað upp á sig sökina.