Fjölmiðlar sem bergmálshellir stjórnvalda?

Fjölmiðlar sem bergmálshellir stjórnvalda?

Í lýðræðislegu samhengi gegna fjölmiðlar því mikilvæga hlutverki að veita aðhald þeim sem fara með pólitískt og efnahagslegt vald á hverjum tíma. Þetta er gert í þágu almennings. Hlutverk fjölmiðla er m.ö.o. ekki að veita almenningi aðhald í þágu valdhafa. Fram eru komnar vísbendingar um að þetta samhengi hafi riðlast á tímum kórónuveirunnar. Jafnvægið er…
Hvert liggur leiðin?

Hvert liggur leiðin?

Upplýsingin, menntastefna 18. aldar, miðaði að því að uppfræða almenning og endurskipuleggja pólitískt líf þannig að kennivaldi yrði vikið til hliðar og einstaklingnum veitt frelsi til hugsunar, skoðanamyndunar og sannleiksleitar. Lýðræðið byggir samkvæmt þessu á því að hver einasti maður myndi sér sjálfstæða skoðun, en berist ekki hugsunarlaust með straumnum. Átakanlegt er að sjá fólk…