Posted inFjölmiðlar Mannkynssaga Tjáningarfrelsi
Þegar rykið er sest stendur bókin eftir
Þegar rykið hefur sest mun það sama eiga sér stað um veirutíma og bankahrunstíma: Bækur koma út. Þær munu opna á nýjar túlkanir, óvæntar upplýsingar og vafasaman ásetning ýmissa aðila.