Endalok frjálsrar umfjöllunar um glæpsamlegt atferli yfirvalda?

Endalok frjálsrar umfjöllunar um glæpsamlegt atferli yfirvalda?

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir í nýlegu viðtali að bandarísk stjórnvöld beiti nú miklum þrýstingi og að nái þau sínu fram gæti svo farið að Assange verði framseldur á næstu vikum. Kristinn er staddur í Suður-Ameríku til að vekja athygli á þeim hagsmunum tjáningarfrelsis sem eru í húfi verði Julian Assange dæmdur. Markmiðið sé að fá stjórnmálaleiðtoga í Suður Ameríku og Mexíkó til að hvetja Biden-stjórnina til að endurskoða málið út frá eigin hugsjónum um hefðbundið fjölmiðlafrelsi og að fella niður kærur á grundvelli þeirra.
Trúverðuga fréttaframtakið

Trúverðuga fréttaframtakið

Þegar skoðaðar eru fréttir frá hinum stærstu fjölmiðlum á Vesturlöndum má oft sjá nákvæmlega sama orðalagið í fyrirsögnunum. Þetta er sérlega áberandi í fréttum um loftlagsmál, leiðtogakosningar, appelsínugulu uppreisnirnar í múslimalöndum fyrir nokkrum árum, gulu vestin í Frakklandi, útlendingamál, Covid, bólusetningar og nú síðast stríðið í Úkraínu. 
Twitter ritskoðaði notendur eftir pöntunum stjórnmálafólks

Twitter ritskoðaði notendur eftir pöntunum stjórnmálafólks

Blaðamaðurinn Matt Taibbi, sem lengi skrifaði fyrir Rolling Stones tímaritið, birti í gærkvöldi gögn sem sýna að starfsfólk Twitter vann náið með Bandarísku stjórnmálafólki úr báðum flokkum við að ritskoða efni á samfélagsmiðlinum. Gögnin sýna líka hvernig yfirmenn fyrirtækisins beittu fyrir sig röngum fullyrðingum til þess að  réttlæta allsherjar ritskoðun frétta sem byggðu á gögnum úr fartölvu…
Truflandi gagnrýni trufluð

Truflandi gagnrýni trufluð

Fyrir nokkrum dögum birtust frá Declassified UK og á Intercept leynilegar skýrslur frá árinu 2019 úr breska utanríkisráðuneytinu um hvernig bæri að taka á gagnrýni sem fram kom á þeim tíma á samstarf breskra stjórnvalda við bandarísk stjórnvöld um framsal á Julian Assange, stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna. Meintar njósnir Assange og Wikileaks fólust  sem kunnugt er í því að…
Hvaða starfi gegnir þú á þjóðarskútunni?

Hvaða starfi gegnir þú á þjóðarskútunni?

„Með vísan til þokukenndra hugtaka á borð við „falsfréttir“ geta stjórnvöld tekið sér leyfi til að banna hvers kyns umræðu á opinberum vettvangi.“ Á fyrri tíð mun sá ósiður hafa viðgengist að menn væru numdir á brott og færðir í skip án yfirlýsts vilja þeirra. Hver sem vaknar í skútu úti á rúmsjó hlýtur að…
Fjölmiðlar sem bergmálshellir stjórnvalda?

Fjölmiðlar sem bergmálshellir stjórnvalda?

Í lýðræðislegu samhengi gegna fjölmiðlar því mikilvæga hlutverki að veita aðhald þeim sem fara með pólitískt og efnahagslegt vald á hverjum tíma. Þetta er gert í þágu almennings. Hlutverk fjölmiðla er m.ö.o. ekki að veita almenningi aðhald í þágu valdhafa. Fram eru komnar vísbendingar um að þetta samhengi hafi riðlast á tímum kórónuveirunnar. Jafnvægið er…