Réttarríkið riðar á fótunum

Réttarríkið riðar á fótunum

Hér er sönn saga. Ég kom einu sinni í niður­nítt hús, sem virt­ist hvorki halda vatni né vind­um. Inni mætti ég eig­and­an­um sem var upp­tek­inn við „end­ur­bæt­ur“ með lít­inn sparsl­spaða að vopni. Þetta rifjaðist upp þegar ég fékk senda aug­lýs­ingu um „Laga­dag­inn“ 23. sept­em­ber nk., „stærsta viðburð lög­fræðinga­sam­fé­lags­ins 2022“. Sam­kvæmt út­gef­inni dag­skrá stend­ur ekki til…
Hvaða starfi gegnir þú á þjóðarskútunni?

Hvaða starfi gegnir þú á þjóðarskútunni?

„Með vísan til þokukenndra hugtaka á borð við „falsfréttir“ geta stjórnvöld tekið sér leyfi til að banna hvers kyns umræðu á opinberum vettvangi.“ Á fyrri tíð mun sá ósiður hafa viðgengist að menn væru numdir á brott og færðir í skip án yfirlýsts vilja þeirra. Hver sem vaknar í skútu úti á rúmsjó hlýtur að…
Til minningar um lýðræðið

Til minningar um lýðræðið

„Frammi fyr­ir þessu rann smám sam­an upp fyr­ir kjós­end­um að stjórn­mál­in höfðu umbreyst í leik­lest­ur og stjórn­mála­menn­irn­ir í brúður.“ Þótt ekkert fæðingarvottorðt­orð sé til er al­mennt talið að lýðræðið hafi fæðst í Grikklandi á 5. öld f. Kr. og að vöggu þess sé helst að finna í borg­rík­inu Aþenu. Á æsku­skeiði átti lýðræðið góða spretti…
Hvert liggur leiðin?

Hvert liggur leiðin?

Upplýsingin, menntastefna 18. aldar, miðaði að því að uppfræða almenning og endurskipuleggja pólitískt líf þannig að kennivaldi yrði vikið til hliðar og einstaklingnum veitt frelsi til hugsunar, skoðanamyndunar og sannleiksleitar. Lýðræðið byggir samkvæmt þessu á því að hver einasti maður myndi sér sjálfstæða skoðun, en berist ekki hugsunarlaust með straumnum. Átakanlegt er að sjá fólk…