Þjóðin hefur ekki fært embættismönnum valdið til eignar
Því er það algjör öfugþróun að gera þá menn að hetjum sem sýna í verki að þeir hafi, gagnrýnislaust og án nokkurrar sjálfstæðrar hugsunar eða sjálfstæðs viðnáms, ofurselt sig valdi alþjóðlegra stofnana og yfirþjóðlegs valds.