Posted inLýðræði Mannkynssaga Tjáningarfrelsi
Heimsvaldastefna, framþróun og heimurinn í dag
Samkvæmt heimspekingnum Hönnu Arendt var heimsvaldastefnan mikilvægur áfangi á vegferðinni til alræðissamfélaga tuttugustu aldarinnar. Hún lagði til tvo mikilvæga þætti sem alræðissamfélög byggjast á, annars vegar skrifræðið og hins vegar, í það minnsta í tilfelli Vesturevrópskra alræðisríkja á borð við Þýskaland og Ítalíu, kynþáttahyggjuna. Þrátt fyrir það misrétti og hörmungar sem heimsvaldastefnan leiddi óumdeilanlega af…