Yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

Yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

Þann sjöunda desember í fyrra birtist nýjasta skýrsla World Inequality Lab, „The world Inequality Report 2022“. World Inequality Lab er stofnun innan hagfræðiháskólans í París sem helgar sig rannsóknum um alþjóðlegan ójöfnuð í tekjum og auði. Skýrslan er byggð á nýjustu niðurstöðum sem teknar eru saman af gagnagrunni þeirra, World Inequality Database. Niðurstöður hennar eru…
Við megum aldrei gleyma

Við megum aldrei gleyma

Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hafa höft og lokanir vegna kórónaveirunnar þegar valdið dauða hundruða þúsunda barna í þriðja heiminum. Röskun vegna lokana skóla hefur grafalvarlegar afleiðingar fyrir börn. Og eins og rannsóknir hafa þegar sýnt, höfðu þessar aðgerðir engin teljandi áhrif á dauðsföll af völdum Covid-19, en eiga eflaust stóran þátt í aukningu umframdauðsfalla af öðrum…