Beinagrindurnar í skáp veirutíma

Beinagrindurnar í skáp veirutíma

Nú þegar beinagrindurnar eru byrjaðar að velta úr skápunum er kominn tími til að staldra við að hugleiða hvað við gerum næst þegar blásið er í yfirgengilegar skerðingar á borgaralegu frelsi fólks. Fyrsta skrefið fyrir alla er að byrja tjá sig, og óttast ekki. 
Vísindi hverra?

Vísindi hverra?

Mögulega er skýringa ekki að leita til vísindanna heldur yfirvalda, stórfyrirtækja og fjölmiðla á spena þeirra. Ástand ótta ríkti og við þreifuðum út í loftið eftir einhverju til að veita okkur sálarró (og aðrir fundu tækifæri til að hagnast á ástandinu). Við tókum þátt í þöggunum á röddum sem fylgdu ekki línunni enda mátti ekki raska samtakamættinum í sjálfseyðileggingunni. Þetta kom vísindum ekkert við, enda eru þau alls ekki alltaf sammála um allt þá frekar en nokkurn tímann. Það er jú eðli vísinda: Þau eru leitandi.