Posted inGagnrýnin hugsun Gervigreind Menntun
Gleymda kosningaloforðið
Nú þegar framtíð okkar á vinnumarkaði er byrjuð að ráðast af því hversu vel okkur tekst að nýta gervigreind er eðlilegast að líta á forsendur þeirrar hæfni svipuðum augum og við lítum á skólakerfið sem forsendu þeirrar grunnhæfni að geta lesið, skrifað og reiknað.