Lágkúruvæðing menntunarinnar

Lágkúruvæðing menntunarinnar

Í aldanna rás hafa heimspekingar talað um hvernig kennsla og nám einkennast af viðleitni til að efla andann. En við höfum gleymt þessu, drifin áfram af menningu sem hefur skipt út dýrkun hins andlega fyrir dýrkun hins vélræna, sem hefur valdið þeirri tilhneigingu að líta á nemendur sem vélar sem vinna úr „staðreyndum“ í stað þess sem þeir eru í eðli sínu: kraftaverk af holdi og blóði sem eru færir um ótrúlega róttæk og skapandi hugræn afrek.