Útilokun á aðventu

Útilokun á aðventu

Hugmyndir um að merkja fólk og mismuna eftir því hvort eða hversu marga skammta bóluefnis við kórónaveirunni það hefur fengið eru varhugaverðar. Við þessu er réttilega varað í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins sunnudaginn 12. desember og vísað til sögunnar. Því miður virðast alltof fáir gera sér grein fyrir að öll slík mismunun, sama hversu sakleysislega hún lítur…
Hvaða vanda leysa bóluefnapassar?

Hvaða vanda leysa bóluefnapassar?

Eftir tæplega tvö ár af takmörkunum og frelsisskerðingu eru margir farnir að sýna merki langþreytu. Fólk venst aðgerðunum og fær æ róttækari hugmyndir um hvernig megi hefta útbreiðslu veirunnar og draga úr álagi af heilbrigðiskerfinu, í von um að endurheimta eðlilegt líf – fyrir sig sjálft. Nýlega hafa heyrst raddir um að hérlendis verði tekin…